Gríðargögn

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Mikið magn gagna eða gagnasetta sem hefðbundinn búnaður til gagnavinnslu ræður ekki við en nútímatækni gerir fólki kleift að vinna úr með aðstoð tölva.

Íslensk þýðing á hugtakinu Big data.

Uppruni

Þekkt a.m.k. síðan árið 2014. Upphafsmaður orðsins er óþekktur.

Dæmi um notkun

„Tæknibyltingin er að búa til möguleika á því að nota öll þessi gögn, öll þessi gríðargögn, þetta „big data“ sem er að verða til.“

(RÚV: Brugðist við tæknibyltingu með nýjum lögum)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.