Spjaldtölvuhnakki

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Eymsli eða verkir í hnakka, hálsi, baki og höfði, sem stafa af rangri líkamsbeitingu við notkun á spjaldtölvum og snjallsímum.

Uppruni

Birtist fyrst í frétt á vef RÚV 10. desember 2016.

Dæmi um notkun

„Sjúkraþjálfari sem Politiken ræðir við kallar þetta iPad-hnakka, spjaldtölvuhnakka.“

(RÚV: Til sjúkraþjálfara vegna snjalltækja)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni