11. þáttur

Í ellefta þætti svarar Málfarslögreglan bréfum frá hlustendum, veltir fyrir sér stafrænum tungumáladauða, einkaleyfum á orðum og gefur virkum í athugasemdum og fjölmiðlamönnum góð ráð.

Tenglar og ítarefni

Orð ársins 2018
Smelltu hér til að kjósa